


Bifröst - Soft Shell buxur - Long
44.000 kr
Bifröst buxurnar eru liprar, slitsterkar og hlýjar buxur sem þola kuldann, hreyfinguna og álagið sem félagsfólks tekst á við í síbreytilegum Íslenskar aðstæður.
Buxurnar eru hannaðar með fjórhliða teygjuefni og öndunaropum sem eykur sveigjanleika og þægindi. Það er auka styrking á álagssvæðum, góðir vasar með hólfum fyrir aukahluti. Buxurnar eru með einangrun sem gerir þær tilvaldar fyrir vinnu í kuldalegum aðstæðum.
Buxurnar eru í litum félagsins og hannaðar til að standast krefjandi íslenskt veðurfar og þau fjölbreyttu verkefni sem takast þarf á við.
Helstu eiginleikar:
- Aðsniðnar buxur
- Fjórhliða teygjuefni sem tryggir hámarks hreyfanleika
- Teygjanlegt mittisband með frönskum rennilás og lykkjum fyrir belti.
- Tígullaga innlegg í klofi til að veita aukinn teigjanlega og styrk
- Keflar-styrking á hnjám, rassi og skálmum
- Sérhannaðir hnjápúðar veita vörn gegn köldu og hörðu undirlagi
- Netfóðrað öndunarop sem opnast með rennilás og tryggja loftflæði um fótleggi
- Renndir hliðarvasar með netfóðri og styrkingu gefur kost á auknu loftflæði um læri
- Stórir renndir læravasar með hólfi fyrir síma og smáhluti
- Stillanlegt op á skálmum fyrir mismunandi skó
- Skálmafesting við skó – plast krókur sem heldur öllu á sínum stað
Efni og þyngd:
- Þyngd size L: 800 g
- 43% Polyester
- 34% Polyamide
- 16% Polyurethane
- 7% Elastane