


Bifröst - Shoft Shell Bifröst
46.000 kr
Bifröst jakkinn sameinar þægindi og virkni í vandaðri hönnun – hvort sem þú ert í útkalli eða í félagsstarfinu þar sem treysta þarf á góðan fatnað.
Bifröst er öflugur endurskins jakki úr teygjanlegu soft shell efni, hannaður með þarfir Landsbjargar í huga. Hann býður upp á einstaka blöndu af vatnsvörn, endingu, notagildi og þægindum í einni vel útfærðri flík.
Jakkinn er sérhannaður fyrir krefjandi aðstæður og inniheldur snjallar lausnir sem gera hann að ómissandi hluta af búnaði félagsfólks.
Helstu eiginleikar:
- Vatnsfráhrindandi og teygjanlegt efni sem veitir góða vörn og hreyfanleika
- Hár og verndandi kragi sem veitir aukna vörn gegn veðrum og vindi
- Tveir innri brjóstvasar með rennilásum og innbyggðum hólfum fyrir síma búnað
- Mjaðmavasar með rennilásum, til að tryggja að allt haldist á sínum stað
- Ermar með frönskum rennilásum til að stilla op fyrir mismunandi hanska
- Stillanleg mittisteygja, sem þræðist inn í mjaðmavasa
Efni og þyngd
-
Þyngd size L: 800 g
- 43% Polyester
- 34% Polyamide
- 16% Polyurethane
- 7% Elastane